Í fylgsnum hjartans er erindi sem flutt var 25. september 2023 í stúkunni Sindra í Alþjóða Samfrímúrarareglunni Le Droit Humain. Erindið fjallar um launhelgar, dulspeki, andlega iðkun og mikilvægi þess að þroska og opna hjartastöðina.
Þessi útgáfa er lítillega stytt frá því sem var við flutning erindisins.

Erindið er hér I-fylgsnum-hjartans.pdf