Description
Höfundurinn Vianna Stibal er lækningasjáandi og hefur þróað þetaheilun (thetahealing) sem hún hefur kennt undanfarna áratugi víða um heima. Vianna Stibal var með námskeið hér á landi árin 2004 og 2005. Í bókum sínum Farðu upp og leitaðu Guðs og Farðu upp og starfaðu með Guði segir Vianna sögu sína og kennir þetaheilunartæknina.